Forseti Íslands hleypur 20 km í The puffin run

Á morgun verður The Puffin Run skotið af stað en þetta er í þriðja sinn sem hlaupið er haldið. Rúmlega 350 einstaklingar hafa skráð sig til keppni og er þetta metaðsókn. Á meðal þeirra sem hlaupa er forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson en hann mun hlaupa heilt hlaup sem eru 20 kílómetrar. Guðni hefur tekið þátt í hinum ýmsu hlaupum eins og Reykjavíkurmaraþoninu, Jökulsárhlaupinu o.fl.

Á myndinni má sjá Guðna taka á móti hlaupagögnunum sínum ásamt stofnanda og skipuleggjandaThe puffin run, Magnúsi Bragasyni og konu hans Öddu Jóhönnu Sigurðardóttur.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on pinterest

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is