Vera skólahjúkrunarfræðingur var að senda okkur mjög þörf og mikilvæg skilaboð:
Á haustönn var nokkuð mikið um lús hjá okkur mest í 1. bekk þar voru 14 tilfelli skráð. Færri í eldri árgöngum en alls staðar eitthvað. Vinsamlegast kembið börnin ykkar áður en þau mæta aftur í skólann eftir jólafrí, þá vonandi getum við komið í veg fyrir fleiri smit.
ALLIR AÐ KEMBA ÁÐUR EN BÖRNIN MÆTA Í SKÓLANN EFTIR JÓLAFRÍ!!!