Það var haldið flott „Fola“ kvöld í Akóges þann 1. nóvember síðasliðinn. Boðið var upp á Hrossabjúgu, reykt og saltað folalda- og hrossakjöt. Allt bragðaðist þetta mjög vel að sögn Péturs Steingrímsonar sem tók þessar flottu myndir af nokkrum „folum“.
Laugardagur 28. janúar 2023