Áætlað var að flytja mjaldrana Litlu Grá og Litlu Hvít út í Klettsvík í morgun en svo virðist sem að það þurfi að fresta því fram á föstudag samkvæmt heimildarmanni Tíguls. Tígull er búinn að senda fyrirspurn og biðja um útskýringar og munum við birta þær upplýsingar um leið og svör koma.
Sunnudagur 2. apríl 2023