22.12.2020
Air Iceland Connect farið af stað með flug til Eyja á ný.
Íris Róbertsdóttir bæjartjóir tók á móti Jónas Jónasson flugstjóri Air Iceland Connect og áhöfn og færði þeim blóm við komu til Eyja.
Yfir hátíðirnar verður flogið 27. og 28. desember og 3. janúar.
Eftir það verður flogið tvisvar í viku, á mánudögum og föstudögum.
Frá 28. apríl verður flogið tvisvar á dag, fjórum sinnum í viku, mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga.
Vestmannaeyjar eru bara rétt um 17 ferkílómetrar en það búa þar samt sem áður rúmlega 4000 manns — sem þýðir að eyjaskeggjar hljóta að vera að gera eitthvað rétt. Segir á heimasíðu Air Iceland Connect
Það kostar aðeins 6.500 kr að fljúga til Reykjavíkur með Air Iceland Connect.