Flugferðum fjölgar til Vestmannaeyja

Flugfélagið Ernir mun, í samráði við Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum, fjölga flugferðum um eina ferð í viku til og frá Vestmannaeyju frá og með 1. febrúar.

Flogið verður því þrjá daga í viku, í stað tveggja, til og frá Eyjum, þ.e. mándaga, þriðjudaga og föstudaga. Upplýsingar um flugáætlun félagsins er að finna á heimasíðu Flugfélagsins Ernis ernir.is.

Flugfélagið Ernir vonast til að hægt verði að byggja upp flugsamgöngur að nýju til Vestmannaeyja og auka flugið enn frekar. Hlakkar félagið mikið til áframhaldandi samvinnu við Vestmannaeyinga um uppyggingu flugsamgangna til frambúðar.

 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search