Við erum klárlega öll að fara að styrkja Björgunarsveitina okkar, ef þú velur jafnvel að skjóta ekki upp flugeldum þá getur þú lagt inn á reikning þeirra andvirði eins pakka. Okkur munar ekki mikið um einn 5.000.- kr en þeim munar um allar krónur 582-26-1000 Kt 5802830209 eða fara inn á svæði þeirra hérna til að leggja lið
