Flottur stjörnuleikur í dag – myndir – Tígull.is – Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
80774205_911989045862470_2613109517939900416_n

Flottur stjörnuleikur í dag – myndir

Það var heldur betur kátt í Íþróttahúsinu í dag þegar stjörnuleikurinn fór fram, þakið ætlaði hreinlega að rifna af húsinu þegar Guðjón Valur var kynntur óvænt til leiks, en hann flaug í dag til Íslands frá Frakklandi og kom beint til Eyja til að taka þátt í Stjörnuleiknum, hann keppti með bláa liðinu. Klappað var fyrir Kolla og Sóley í 30 sek þeim til minningar og Karlakór Vestmanneyja tók nokkur lög til upphitunar fyrir leik. Leikar fóru svo jafnir 17-17 og allir kátir. Við vorum með fulltrúa Tíguls á staðnum og náði hún þessum myndum af hörkum leik.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Jólasveinaklúbbur 2020
Sektarlaus vika á Bókasafni Vestmannaeyja!
Skora á umhverfis og skipulagsráð Vestmannaeyja
Týnd í 47 ár en er nú komin í réttar hendur
Guðdómlega fallegur fluttningur hjá Unu og Söru Renee á laginu The Prayer
26 styrkumsóknir bárust fyrir Viltu hafa áhrif 2021

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is