Súsanna Georgsdóttir hefur kennt börnunum okkar flotta dansa í vetur líkt og síðustu ár. Þau sýndu í dag brot úr þeim dönsum sem þau hafa lært. Það var kúrekadans, Grees og margt fleira. Takk Súsanna fyrir flotta kennslu, við erum viss um að krakkarnir kenna svo foreldrum sínum nokkur spor.
Hér eru nokkrar myndir frá sýningunni í dag, og auðvitað pantaði Óskar sól og blíðu sem mætti á svæðið.


