Flott þátttaka í kvennahlaupið í dag – myndir

13.06.2020

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram í dag, í 31. sinn. Frábært hlaupaveður var víðast hvar um landið og þátttakendur geisluðu af orku og krafti. Góð þátttaka var í hlaupinu í dag en gera má ráð fyrir að um 8.000 konur hafi tekið þátt á hátt í 70 stöðum um allt land. Að vanda var boðið upp á mismunandi vegalengdir eða allt frá 900 m upp í 10 km. Mikil og góð stemning var hjá þátttakendum, ungum sem öldnum og gleði og kátína skein úr hverju andliti. Þátttakendur á öllum aldri komu saman og áttu skemmtilega stund þar sem sumir hlupu en aðrir gengu.

Alls tókum 50 manns þátt hér í Vestmannaeyjum.

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands þakkar öllum þátttakendum fyrir þátttökuna í ár.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is