20.03.2020
Menning og mannlíf, myndbrot dagsins
Hér eru nokkur svokölluð Tik tok myndbrot sem vinsæl eru hjá ungu kynslóðinni um þessar mundir. Þessi ótrúlegu myndbrot eru árangur langra og strangra æfinga og stundum tekin upp í nokkrum tilraunum.
Myndbrotin sem hér eru til sýnis eru frá þeim Rúnari Gauta Gunnarssyni og Kristófer Tjörva Einarssyni nemendum í Framhaldsskóla Vestmannaeyja.
Sjón er sögu ríkar.