07.03.2020
Tvær vinkonur tóku flott myndand af ferð sinni upp og niður Heimaklett í júlí í fyrra. Þetta myndand nær að lýsa vel hve það er stórkostlegt að rölta þarna upp og við Eyjamenn heppinn að hafa þessa perlu nánast í garðinu hjá okkur.
Það er við hæfi að hafa ljósmynd frá Gunnari Inga með þessari frétt í forsíðu, þar sem hann er einmitt einn af okkar leiðsögumönnum Eyjanna.