Flotbryggja skemmdist í rokinu | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
81509199_2476273592500462_7316893061261295616_n

Flotbryggja skemmdist í rokinu

07.01.2020

Mjög hvast er þessa stundina í Eyjum, vestan stormur. Svo mikill var vindstyrkurinn að bæta þurfti við landfestum á gamla Herjólf. Þá eru hliðarskrúfurnar notaðar til að halda honum við bryggju og fyrirbyggja að landfestar slitni.

Þá skemmdist flotbryggja í höfninni vegna veðurofsans og voru starfsmenn Vestmannaeyjahafnar að vinna við að festa hana til að forða frekara tjóni.

Búið er að færa Herjólf III innar í höfnina þar sem hann tekur ekki eins mikinn vind á sig.

Greint er frá þessu á eyjar.net

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Árshátíð VSV aflýst, út að borða í staðinn
Lista- og menningarverkefnið 1000 Andlit Heimaeyjar í Landandum í kvöld
Mikið um lausagang sauðfés í Vestmannaeyjum
Myndaveisla í makríl og síldinni heilsað
Hin árlega sýning
Njáll og Trausti í live viðtali vegna fjölgun bæjarfulltrúa – rök með og á móti – myndbönd

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X