26.10.2020
Við endum daginn í dag með því að fljúga með Halldóri B Halldórssyni yfir fögru Heimaey.
Líf og fjör um alla eyju í gær, fólk að hlaupa og í göngu á Stórhöfða, fljúgum yfir sumarbústaðabyggðina sem er að byggjast upp svo eitthvað sem nefnt.
Undirleikur er af plötunni: Í skugga meistara, flytjandi er Kristín Inga Jónsdóttir og Elías Fannar Stefnisson, lag: Helena Pálsdóttir. Texti: Helena Páls og Kolbrún Harpa Kolbeinsdóttir.