Fjórir sauðir í Hana | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Hani8

Fjórir sauðir í Hana

30.07.2020

Pétur Steingrímsson ásamt fimm vöskum mönnum fara árlega út í Hana í rúningsferð. Það er gaman að lesa frásögn hans og skoða myndir með, gefum Pétri orðið:

Eitt það skemmtilegasta sem ég geri á hverju sumri er rúningsferð í Hana með algjöru meistaraliði, ferð sem gleður huga, hjarta og auga.
Í Hana eru fjórir sauðir sem sjá um að halda öllum óvelkomnum gróðri í skefjun og götum í jafnvægi, sauðir sem eru allir hvítir á litinn svo eigendurnir eigi auðveldara með að sjá þá og telja frá landi.

Ljúft við lifum og eins og einhver sagði „Lífið er núna“ Takk fyrir mig, frábær dagur. Held að meðalaldurinn í ferðinni hafi verið 65 ár, Einar Gauti lækkaði hann talsvert þó hann sé að komast á miðjan aldur.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Endurnýjun umferðarljósa Heiðarvegi/Strandvegi
Rafræn foreldraviðtöl gengu vel – 95% foreldra ánægð með fyrirkomulagið
Örhelgistund frá Landakirkju – myndband
Markmiðið að þétta miðbæinn og eldri hverfi með því að byggja á lausum lóðum
Ragnar Þór Jóhannsson kosinn formaður Farsæls
Ör hugvekja á sunnudegi – séra Guðmundur Örn með hlý orð

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X