Þriðjudagur 25. júní 2024

Fjórar dömur og tveir drengir í æfingahóp KSÍ

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U-15 kvenna, U-18 karla og U-19 karla, hefur valið æfingahópa fyrir æfingar sem fara fram í lok janúar og byrjun febrúar í Skessunni.

ÍBV á 5 fulltrúa í þessum 3 hópum:

Eftirtaldir leikmenn voru valdir:

U-15 kvenna

 • Íva Brá Guðmundsdóttir
 • Margrét Helgadóttir
 • Rakel Perla Guðmundsdóttir

Þess má geta að Ísey Heiðarsdóttir er einnig í hópnum en hún flutti frá Eyjum sl. haust.

U-18 karla

 • Eyþór Orri Ómarsson

U-19 karla

 • Tómas Bent Magnússon

Greint er frá þessu á vef íbvsport.is

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

 • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
 • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
 • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
 • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
 • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
 • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
 • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search