Fjör á bryggjunni á laugardaginn – myndir

Þrátt fyrir leiðindar veður á laugardaginn mætti fullt af fólki á bryggjuna til að fagna sjómannadeginum

Kappróðurinn var á sínum stað eins og koddaslagurinn góði en þar var Halldór Ingi ósigrandi og því liggur ljóst við að á næsta ári verður hann að verja þann titil.

Hér eru nokkrar myndir frá deginum.

Verðandi og Jötunn réru hér
Verðandi var með vinninginn
Verðandimenn komu brosandi í höfn
Landhelgisgæslan var á bryggjunni og lét sig ekki vanta í koddaslagðinn
Ágúst Halldórs fór á kostum að vanda sem kynnir, Héðinn Karl var honum til aðstoðar
Gæslumenn hér í koddaslag
Þetta var hörku slagur
Ágúst fékk svo sigurvegara gæslunnar til að skora á Halldór Inga sem tók að sjálfsögðu áskorunninni
Og Halldór Ingi lét högginn dynja á gæslunni
Og náði að fella hann í sjóinn að lokum
Annar kom og skoraði á Halldór Inga
Og það fór eins fyrir þeim kauða..
Héðni Karli klæjaði í fingurnar og reyndi að koma Halldóri í sjóinn en án árangurs
Og var því Halldór Ingi sigurvegari koddaslagsins í ár
Það var popp og tvennskonar súpur í boði
Og að sjálfsögðu lét Kjörís sig ekki vanta þrátt fyrir veður
Blöðru gæinn var á sínum stað,
Grímur bauð upp á sjávarréttasúpu
Halli á Canton bauð einnig upp á sjávarrétta súpu

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search