Það var heldur betur fjör í dalnum í dag á barnaskemmtun dagsins. Benedikt Búálfur hóf fjörið, þar á eftir komu Reykjavíkurdætur þær voru klikkað nettar. Söngvakeppni barnanna hófst þar á eftir og stigu á svið hver stórsöngvarinn á fætur öðrum alls tíu krakkar sem sungu í dag og munu sextán krakka syngja á morgun. Njótið myndanna, og ef þið takið myndir til að deila endilega tagga #tigull.is
Laugardagur 13. ágúst 2022