Laugardagur 13. ágúst 2022

- Bæjarfjölmiðillinn í Vestmanneyjum -

Fjör á barnaskemmtun í dag – myndir

Það var heldur betur fjör í dalnum í dag á barnaskemmtun dagsins. Benedikt Búálfur hóf fjörið, þar á eftir komu Reykjavíkurdætur þær voru klikkað nettar. Söngvakeppni barnanna hófst þar á eftir og stigu á svið hver stórsöngvarinn á fætur öðrum alls tíu krakkar sem sungu í dag og munu sextán krakka syngja á morgun. Njótið myndanna, og ef þið takið myndir til að deila endilega tagga #tigull.is

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is