Fjölskyldutónleikar í boði Vestmannaeyjabæjar og Herjólfs ohf 22.desember | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Ingó og Gummi

Fjölskyldutónleikar í boði Vestmannaeyjabæjar og Herjólfs ohf 22.desember

Þann 22. desember eru Desembertónleikar ÍBV með Ingó og Gumma Tóta ásamt stórhljómsveit. Tónleikarnir fara fram uppi í Höll og hefjast kl. 20.30. Miðasala er í fullum gangi og fer þeim fækkandi. Nánar hér: https://tix.is/is/event/9088/desembertonleikar-ibv/  – Heyrst hefur að frumflutt verði lag um Grétar Þór Eyþórsson, eða þann bikaróða eins og hann er gjarnan kallaður.


Sama dag munu Vestmannaeyjabær og Herjólf Ohf, í samstarfi við ÍBV, gefa Vestmannaeyingum glæsilega jólagjöf. Fjölskyldutónleikar með þeim bræðrum hefjast kl. 16.00 og verður frítt inn. Um er að ræða u.þ.b. klukkustundartónleika og vonumst við til að sjá sem flesta.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Bæjarlistamennirnir Viðar og Silja Elsabet og reynsluboltinn Tóti
Líf og fjör á fjölskylduhátíð Landsbankans – MYNDIR
100 ára afmæli hússins Háls
1000 andlit komin í hús á Leturstofunni – en við erum ekki hætt
Gatnaframkvæmdir við Heimagötu og Helgafellsbraut
Goslokahátíðin hefst í dag – dagskráin

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X