FÍV sendir frá sér tilkynningu vegna COVID-19 | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
FÍV

FÍV sendir frá sér tilkynningu vegna COVID-19

28.02.2020

Við vorum að senda eftirfarandi tilkynningu til nemenda og forráðamanna.

Eins og kunnugt er hefur Ríkislögreglustjóri lýst yfir óvissustigi á landinu vegna COVID-19. Það er gert í samráði við sóttvarnarlækni og embætti landlæknis.
Vegna þessa var kafla um leiðbeiningar fyrir skóla um varnir gegn sýklum hraðað og má sjá hér. Frekari upplýsingar og leiðbeiningar útbreiðslu COVID-19 er að finna á vefsíðu embættis landlæknis á https://www.landlaeknir.is/
Nemendur og starfsmenn FÍV eru hvattir til að kynna sér rækilega upplýsingarnar og fylgja ábendingum um varnir gegn smiti og grípa til aðgerða ef grunur um smit vaknar.
Í næstu viku eru námsmatsdagar og einhverjir nýta þá daga til ferðalaga.
Áður en snúið er til náms á ný er mælst til að farið sé eftir ráðleggingum sóttvarnarlæknis sem uppfærðar eru eftir ástæðum og má finna hér.

Kveðja
Helga Kristín Kolbeins
skólameistari

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Hin árlega sýning
Njáll og Trausti í live viðtali vegna fjölgun bæjarfulltrúa – rök með og á móti – myndbönd
Heimasíða 1000 Andlit komin í loftið – Landinn fjallar um verkefnið í næsta þætti á Rúv
Mögnuð heimildarmynd um einu sönnu Eyjabítlana
Sunnudagskólinn kl 11:00
Kiwanesmenn gáfu krökkunum á Sóla hjálma

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X