14.04.2020
#lightlblue felur í sér að setja bláu ljósin á til að sýna stuðning við heilbrigðisstarfsfólk, sem vinnur allan sólarhringinn í baráttunni við COVID 19.
Við í FÍV segjum takk og vitum að við komum sterkari til baka. En það verður heimakennsla allavega til 4. maí og skólabyggingin er lokuð.
