Umsóknarfrestur rann út 17. desember sl. og sóttu eftirtaldir um embættið.
- Hersir Haraldsson
- Hrefna Valdís Guðmundsdóttir
- Radoslaw Jasinski
- Kristín Hartmannsdóttir
- Ayca E. Sveinsson.
Að sögn Kára Bjarnasonar forstöðumanns Safnahúss er miðað við að ráða í stöðuna fyrir áramót.