Á dögunum skrifuðu nokkrir leikmenn í meistaraflokki kvenna ÍBV undir nýja samninga. Þær Guðný Geirsdóttir, Júlíana Sveinsdóttir, Sirrý Sæland, Ragna Sara Magnúsdóttir, Selma Björt Sigursveinsdóttir skrifuðu allar undir tveggja ára samninga.
Sigþóra Guðmundsdóttir formaður knattspyrnuráðs kvenna, Sirrí Sæland, Júlíana Sveinsdóttir og Guðný Geirsdóttir ásamt Sigríði Ásu Friðriksdóttur sem einnig er í knattspyrnuráði. Selma Björt Sigursveinsdóttir og Ragna Sara Magnúsdóttir ásamt Sigþóru.