Búið er að ákveða fermingardaga fyrir vorið 2022

Skráning í fermingarfræðslu hefst í upphafi skólaársins en þá verður skráningablöðum komið til fermingarbarnanna í skólann.

Fermingardagar vorið 2022:
Laugardagur 23.apríl kl. 11.00
Laugardagur 30.apríl kl. 11.00
Laugardagur 7.maí kl. 11.00
Hvítasunnudagur 5.júní kl. 11.00