Fermingarblað Tíguls er komið út og er á leið inn um lúgurnar í bænum. Fermingarnarbörnin komu til okkar á Leturstofuna í myndatöku og tókum við nokkur þeirra í létt spjall, hugmyndir að fermingargjöfum, vinningshafi í afmælisleik Tíguls, orðaþrautin, Leturstofugengið rifjar upp fermingardaginn sinn, persónuleg fermingarkort M.Vídó, uppskrift og margt fleira meðal efnis í Tígli vikunnar.
Smelltu á blaðið til að lesa vefútgáfuna: