Fermingarblað Tíguls er komið út og um alla eyju

Gullfallegt fermingarblað er komið út, mikil gleði er að börnin okkar geti fermst nokkuð eðlilega í ár, við tókum stöðuna á nokkrum af þessum flottu krökkum. Eins er yfirlit yfir öll fermingarbörnin, hugmyndir að gjöfum og fleira skemmtilegt í Tígli vikunnar sem er blað nr 94.

Við Tígul-stelpur minnum á að Tígull er rödd okkar allra og hver sem er, er velkomið að senda okkur grein, pistil já eða hugleiðingar til að birta, hvort sem er í blaðið eða á vefinn. Við erum líka alltaf tilbúnar að hitta þig ef þú hefur frá einhverju áhugaverður að segja. Og að sjálfsögðu tökum við líka mjög vel á móti öllum sem vilja auglýsa hjá okkur og bjóðum alltaf sanngjörn verð.

 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search