19.08.2020
Tígull heyrði í Ragnari Waage skipstjóra á Bergey VE í morgunsárið, þeir fengu Hámeri við Ingólfshöfða á laugardaginn var sem fór svo inn á fiskmarkað.
Bergey er núna fyrir vestan Eyjar á Karfa veiðum en gengur rólega samkvæmt Ragnari eða eins og hann orðaði þetta: Það hefur gengið ágætlega, en núna erum við fyrir vestan Eyjar að reyna við Karfa og gengur bara rólega í kalda skít, veðrið ekki með okkur i Karfa veiðinni.