Staða á öldudufli er undir mörkum en aðstæður við innsiglinguna í Landeyjahöfn eru erfiðar miðað við sjávarstöðu sem gerir það að verkum að fella þarf niður eftirfarandi ferðir, kl. 12:00 frá Vestmannaeyjum og kl 13:15 frá Landeyjahöfn. Vegna aðstæðna er öruggið til innsiglingar við garðana ekki tryggt sem stendur.
Stefnt að brottför samkvæmt áætlun frá kl 14:30 til Landeyjahafnar.
Brottför frá Vestmannaeyjum: 14:30, 17:00, 19:30 og 22:00
Brottför frá Landeyjahöfn: 15:45, 18:15, 20:45 og 23:15