Færeyjar ættjörð mín – myndband

07.04.2020

Helgi Rasmussen Tórzhamar setti saman þetta skemmtilega myndband af ferðalagi sínu til Færeyja síðasta sumar gefum Helga orðið:


Leggjum af stað í smá video ferðalag til Færeyja í gegnum gamla iPhone símann minn.
Þetta ferðalag átti sér stað 13 – 20 mai 2019.
Hér eru eingöngu brot af því sem við upplifðum &
sáu í þessari ógleymanlegri ferð.
Myndgæði eru ekki allra bestu en sýna þó hluta af ævintýralandinu Færeyjar. smellið á HD fyrir bestu gæði.

Færeyjafarar voru ásamt mér, kærleikshjónin Guðni Hjálmarsson & Guðbjörg Guðjónsdóttir, eiginkona mín Kristín M Guðmundsdóttir & dóttir mín Guðný Emilíana Tórshamar.

Lagið sjálft er samið af mér, en textinn er eftir mig & ömmu mína Jórunni sem nú er látin og er af minni væntanlegri plötu BREKKA sem er á loka metrunum og kemur út í sumar.
Sungið á báðum tungumálunum sem ég ólst upp við ????

BREKKA band :
Helgi Rasmussen Tórzhamar gítar,söngur, raddir & gólfstapp
Marjun Wolles söngur, raddir & tal
Birkir Ingason trommur & gólfstapp
Dúni Geirz bassi
Gisli Stefansson hammond

Karlakór :
Helgi Rasmussen Tórzhamar
Andri Hugo Runólfsson
Gisli Stefansson
Högni Hilmisson
Ari Hafberg Friðfinnsson
Óskar Guðjón Kjartansson

Upptökustjórn :
Gisli Stefansson & Helgi Rasmussen Tórzhamar

Hljóðblöndun & Mastering :
Gisli Stefansson

– Góðar stundir –

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on pinterest
Senda bréf til pabba í staðin fyrir að bjóða í kaffi í ár
Flottir krakkar í 10.bekk í fjórða sinn með gangbrautavörslu
Sjósund í Höfðavík í dag – myndir og myndband
Gleðilegt ár frá Landakirkju
Yndisleg helgistund frá Landakirkju
Jólaminning – skemmtilegar heimildir frá því að fyrsta jólatréið var sett upp

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is