Eyþór Orri valinn í úrtakshóp U-17 | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Screen Shot 2019-11-12 at 15.07.48

Eyþór Orri valinn í úrtakshóp U-17

Davíð Snorri Jónasson landsliðsþjálfari U-17 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu valdi í dag Eyþór Orra Ómarsson í úrtakshóp sem kemur saman dagana 25-27.nóvember.  Æfingarnar fara fram í nýju knattspyrnuhúsi FH og verða framkvæmdar hinar ýmsu mælingar á leikmönnum ásamt því að fara í gegnum taktískar leikæfingar.
Eyþór Orri sem hefur verið okkar efnilegasti leikmaður undanfarið er vel að þessu vali komin enda peyjinn farin að láta vel að sér kveða í meistaraflokki ÍBV.

Tígull óskar Eyþóri Orra innilega til hamingju með þennan árangur

Frétt tekin af ibvsport.is

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Myndaveisla í makríl og síldinni heilsað
Hin árlega sýning
Njáll og Trausti í live viðtali vegna fjölgun bæjarfulltrúa – rök með og á móti – myndbönd
Heimasíða 1000 Andlit komin í loftið – Landinn fjallar um verkefnið í næsta þætti á Rúv
Mögnuð heimildarmynd um einu sönnu Eyjabítlana
Sunnudagskólinn kl 11:00

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X