Þriðjudagur 16. apríl 2024
þrettándinn

Eyjarnar sögðu bless við jólin með flugeldasýningum á fimm fjöllum

Það var frekar kallt nú seinnipartinn þegar Tígull tölti út til að fylgjast með litlu þrettándagleðinni.

En klukkan 19 var kveikt á kertum upp á Há sem mynduðu ÍBV og í kjölfarið létu jólasveinarnir sjá sig með kyndlana sína.

Svo hófst flott flugeldasýning á Há og þarnæst tók Klif við , svo Heimaklettur, Eldfell og að lokum Helgafell með flugeldasýningu.

Kærar þakkir þið sem stóðuð að þessum flottu sýningum, en geta má þess að fjöldi fólks sá um að koma þessu öllu saman og upp á fjöllinn.

Tígull heyrði af því að þau lögðu af stað upp á fjöll kl 17 í dag og það í -2 gráðu frosti og vind.

Við hittum á eitt ramvillt tröll sem reyndi að éta blaðamann Tíguls sem svo rétt slapp.  Og þar fyrir neðan er viðtal við Stekkjastaur en við skottuðumst upp á fjall til að ná tali af honum.

Tígull hitti á Stekkjastaur, smelltu á myndina til að horfa.

þrettándinn

 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search