EYJABLIKKSMÓTIÐ ER HALDIÐ UM HELGINA! | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
eyjablikksmotid

EYJABLIKKSMÓTIÐ ER HALDIÐ UM HELGINA!

Um helgina verður haldið stórt fjölliðamót í Vestmannaeyjum, Eyjablikksmótið!

Um er að ræða eitt af mótunum sem telja í Íslandsmótinu í handknattleik í 5.flokki karla og kvenna, eldra ár.

Á annan tug félaga eru skráð til keppni, um 40 lið og tæplega 400 keppendur verða á mótinu.

Við hvetjum áhugasama handknattleiksunnendur til þess að kíkja við í Íþróttamiðstöðinni og fylgjast með stjörnum framtíðarinnar.

Hérna er hlekkur inn á Facebook-síðu mótsins, þar sem hægt verður að finna nánari upplýsingar um mótið: https://www.facebook.com/eyjablikksmotid/

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Heimasíða 1000 Andlit komin í loftið – Landinn fjallar um verkefnið í næsta þætti á Rúv
Mögnuð heimildarmynd um einu sönnu Eyjabítlana
Sunnudagskólinn kl 11:00
Kiwanesmenn gáfu krökkunum á Sóla hjálma
Það er alltaf stuð á Lundanum
7019 pysjur skráðar en á sama tíma fyrir fimm árum var fyrsta pysan að finnast

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X