Eyjabíó ekki hætt – byrja að sýna aftur goslokahelgina 4.júlí

30.05.2020

Tígull heyrði í Svavari bíó-löggu eyjanna en þau hafa verið að fá fyrirspurnir um hvenær og hvort þau opni að nýju.

Bió er búið að liggja niðri um svolitinn tíma og enn er ástandið í USA ekki gott vegna Covid 19. Þess vegna hafa ekki verið mikið um nýjar myndir í bíóhúsum og þau gripið til þess ráð að sýna gamlar myndir. Við stefnum ekki að sýna þær.

Við stefnum að opna í byrjun júli þegar Trolls world tour kemur og Mulan skömmu seinna.

Okkur hlakkar til að taka á móti ykkur í júlí segir Svavar að lokum.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is