30.05.2020
Tígull heyrði í Svavari bíó-löggu eyjanna en þau hafa verið að fá fyrirspurnir um hvenær og hvort þau opni að nýju.
Bió er búið að liggja niðri um svolitinn tíma og enn er ástandið í USA ekki gott vegna Covid 19. Þess vegna hafa ekki verið mikið um nýjar myndir í bíóhúsum og þau gripið til þess ráð að sýna gamlar myndir. Við stefnum ekki að sýna þær.
Við stefnum að opna í byrjun júli þegar Trolls world tour kemur og Mulan skömmu seinna.
Okkur hlakkar til að taka á móti ykkur í júlí segir Svavar að lokum.