Liðið Sokol Pisek, frá Tékklandi, er komið til Eyja til að spila 2 leiki gegn stelpunum okkar í 16 liða úrslitum EHF European Cup.
Við vonumst eftir góðum stuðningi við stelpurnar um helgina og ykkar stuðningur skiptir okkur miklu máli.
Fyrir þá sem ekki eiga heimangengt er hægt að fylgjast með leikjunum í beinni útsendingu á ÍBVTV!
Áfram ÍBV