
Páskaball með hljómsveitinni MEMM
Hljómsveitin MEMM mun flytja sitt stórskemmtilega prógram á Páskaballi Hallarinnar 2023. Frábær lög í frábærum flutningi og þú vilt ekki missa af þessu.
Frábær leið að góðum páskum er að fela páskaeggið sitt eftir páskaball og reyna að finna það svo daginn eftir!
Miðaverð er 3.000 kr og opnar húsið kl. 23.00. Ballið er til 03.00.