
Lundapartý
Nú er komið að því að kveðja hátíðirnar og jólin með alvöru Þrettándagleði í Eyjum, en við ætlum svo að fagna því á Lundanum. Okkar eini sanni Doctor Victor – læknir, DJ og “Eyjamaður” með meiru og sér um að lækna dansgólfið eins og áður. Veislan hefst klukkan 23 og stendur alveg til lokunar. Við verðum með ísköld Þrettánda tilboð á barnum í tilefni af kvöldinu!