
KK á Háaloftinu
Hvar man ekki eftir lögum eins og Vegbúin, Lucky one, Kærleikur og tími, Þjóðvegur 66 og Bein leið?
Ekki missa af þessu einstaka tækifæri til að sjá og heyra KK í mikilli nánd.
Miðaverð litlar 4.900 kr í forsölu á Tix og 5.900 kr við hurð. Húsið opnar kl 20:00 og tónleikarnir hefjast á mínútunni 21:00.v