
Hundurinn Hank
Hundurinn Hank, Í klóm kattarins
Spennuþrungin og sprenghlægileg teiknimynd byggð á sígildri klassík Mel Brooks, Blazing Saddles. Hank er úrræðagóður hundur sem á sér draum um að verða samúræi. Hann kemur til lands þar sem eingöngu kettir búa. Og eins og allir vita þá virkilega hata kettir hunda.
Tegund: Gamanmynd
Aldurstakmark: Leyfð