
Goslokahátíðin
Þakkargjörðarhátið til að minnast loka Heimaeyjargossins 23.janúar til 3. júlí 1973
Goslokahátíð 2022.
Vegleg dagskrá mun birtast hér innan skamms.
Það er okkur sönn ánægja að kynna að Bjartmar og Bergrisarnir verða með tónleika föstudagskvöldið 1. júlí, á sjálfum Goslokunum í Eyjum í Höllinni. Bjartmar er fyrir löngu orðin einhver mesta tónlistargersemi Íslendinga og hefur samstarf hans með Bergrisunum notið verðskuldaða athygli.
Húsið opnar 20.00 og tónleikar hefjast 21.00. Forsöluverð er á Tix er 5.900 kr. og 6.500 kr. við hurð.