Föstudagur 1. desember 2023

Ester Óskarsdóttir valin í landsliðið

Arnar Pétursson nýráðinn þjálfari A landsliðs kvenna hefur valið sinn fyrsta hóp. Í hópnum eru þeir 17 leikmenn sem mæta Króatíu og Frakklandi í undankeppni EM 2020.

Stelpurnar okkar spila við Króata í Osijk í austurhluta landsins miðvikudaginn 25. september kl. 16:00 að íslenskum tíma. Ísland mætir svo heimsmeisturum Frakklands á Ásvöllum sunnudaginn 29. september kl. 16:00. Báðir leikirnir verða sýndir í beinni útsendingu á RÚV.

Íslenska hópinn má sjá hér:

Markmenn:

Elín Jóna Þorsteinsdóttir Vendsysse Handbolt 21/0

Íris Björk Símonardóttir Valur 69 / 4

Vinstra horn:

Perla Ruth Albertsdóttir FRAM 21 / 24

Sigríður Hauksdóttir HK 12 / 31

Vinstri skytta:
Andrea Jacobsen Kristianstad Handboll 18 / 14

Helena Rut Örvarsdóttir SonderjyskE Damhåndball 35 / 75

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Bourg De Peage Drome 30 / 60

Leikstjórnendur:

Ester Óskarsdóttir ÍBV 29 / 21

Eva Björk Davíðsdóttir Skuru IK Handbold 33 / 27

Karen Knútsdóttir Fram 98 / 346

Hægri skytta:

Birna Berg Haraldsdóttir Neckarsulmer Sport-Union 54 / 112
Thea Imani Sturludóttir Oppsal Håndball 36 / 48

Rut Jónsdóttir Team Esbjerg 92 / 189

Hægra horn:

Díana Dögg Magnúsdóttir Valur 18 / 16

Þórey Rósa Stefánsdóttir Fram 102 / 298

Línumenn:

Hildigunnur Einarsdóttir HC TSV Bayer 04 Leverkusen 79 / 81

Steinunn Björnsdóttir Fram 31 / 22

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is