Fimmtudagskvöld 7. nóvember verður í Höllinni, hið árlega kótilettukvöld.
Flott og skemmtilegt kvöld sem hefur fengið fastan sess í lífi okkar sem höfum hist og notið góðrar máltíðar saman á hverju hausti.
Skemmtilegar sögur sagðar og flott fólk lætur í sér heyra.
Allur ágóði rennur í gott málefni á hverju ári.
Í ár eru það Gleðigjafarnir sem fá að njóta ágóðans af innkomunni, en þau eru að safna sér fyrir ferð til Tenerife.
Tígull hvetur fólk til að mæta og gæða sér á ljúffengum kótilettum og Royal búðing í eftirrétt, koma svo gott fólk látið gott af ykkur leiða.
Hafðu sambandi við Pétur Steingrímsson eða með því að leggja inn á reikninginn 0185-05-001957, kt.140157-5979 upphæðin er alltaf sú sama 4500. – kr til að taka þátt.
Við fengum leyfi hjá Óskari Pétri til að birta þessar flottu myndir og myndatexta frá Kótilettukvöldinu 2017.
Herjólfur sigldi í Þorlákshöfn þennan dag, því þurfti að senda nesti á einn sem ætlaði að mæta en treysti sér ekki með skipinu til Eyja, vegna sjóveiki eða eitthvað. Frændurning í Lions fá sér eftirrétt. Flottara gerist það ekki. Je, hvað þetta er flottur búðingur. Royal búðingur með rjóma og súkkulaðispænum á í eftirrétt. Ró hefur færst yfir mannskapinn eftir góðan mat. Næst er það eftirrétturinn. Hér talar enginn, allir of uppteknir við að gera eitthvað annað. Inga og Gísli mæta líka á kótilettukvöldið. Það eru ekki allir jafn ánægðir með að láta mynda sig. — með Erla Guðmundsdóttir og Gudmundur Arnar Alfredsson. Guðni Hjörleifsson, það mætti halda að þú værir með tvo diska Meira brætt smjörlíki í bakkann. Birgir Nielsen Thorsson fær sér rauðkál á diskinn. Viðar Einarsson Togga og Hermmi raða á diska sína. mmmmmmh. rosalega er þetta flott Þeir svöngustu fyrst Pétur Steingrímsson setur kótulettukvöldið. — með Viðar Einarsson Togga. Vel mætt á kótilettukvöldið 2017. Pétur er aðalgæinn á kótilettukvöldunum. Hafi hann þökk fyrir sitt starf. Gunnar gerir þetta ekki einn. Kartöflurnar tilbúnar Gunnar yfirkokkur á kótilettukvöldinu við eftirréttinn, Royal búðingur með rjóma og súkkulaðispænum.