30.03.2020
Nýtt áhersluverkefni Sóknaráætlunar Suðurlands, á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga sem ber heitið Hamingjulestin.
Óskað er eftir ,,hamingjuráðherra“ frá Vestmannaeyjabæ sem mun gegna hlutverki tengiliðs við nýtt áhersluverkefni Sóknaráætlunar Suðurlands, á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga sem ber heitið Hamingjulestin.
Ráðið tilnefnir Ernu Georgsdóttur íþrótta-, æskulýðs og tómstundafulltrúa Vestmannaeyjabæjar sem,,hamingjuráðherra“ Vestmannaeyjabæjar.