Smitum heldur áfram að fjölga í Vestmannaeyjum, en tölur frá HSU eru 76 í einangrun og 65 í sóttkví. En á gamlársdag voru 74 einangrun og því fjölgað um tvo.
Það greindust alls 879 einstaklingar með Covid – 19 í gær
795 smit innanlands í gær. Þar af voru 374 í sóttkví eða 47%, að því er fram kemur á Covid.is. 84 smit greindust á landamærunum.
7.937 eru núna í einangrun á landinu öllu og 6.273 í sóttkví. 25 eru á sjúkrahúsi, þar af 7 á gjörgæslu.
Hér fyrir neðan eru tölur yfir suðurland sem er birt inn á hsu.is