Enn er verið að leita að bilun | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
HS veitur

Enn er verið að leita að bilun

Myndbandsútskýring afhverju við þurfum að spara rafmagnið

15.02.2020 kl 08:15

Reynt var að setja inn Hellulínu 1 í morgun kl 06:21 sem er rafmagnslínan til Vestmannaeyja en án árangurs því er enn verið að leita að biluninni og Vestmannaeyingar beðnir um að spara áfram rafmagnið sjáið myndband hér að neðan.

Tígull mun fylgjast vel með gangi mála við þessa viðgerð og upplýsa vel um leið og fundið er út úr þessari bilun.

Í upplýsingum frá Landsnet segir:

Að lokinni viðgerð var innsetning reynd á Helllulínu 1 en línan leysti út á ný. Enn er því bilun á línunni og verður farið í frekari bilanaleit. Áfram verða takmarkaðir afhendingarmöguleikar raforku á austanverðu Suðurlandi og í Vestmannaeyjum.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Heimasíða 1000 Andlit komin í loftið – Landinn fjallar um verkefnið í næsta þætti á Rúv
Mögnuð heimildarmynd um einu sönnu Eyjabítlana
Sunnudagskólinn kl 11:00
Kiwanesmenn gáfu krökkunum á Sóla hjálma
Það er alltaf stuð á Lundanum
7019 pysjur skráðar en á sama tíma fyrir fimm árum var fyrsta pysan að finnast

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X