Engin ný smit í Vestmannaeyjum síðustu daga | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
bærinn Halldór ben vetur

Engin ný smit í Vestmannaeyjum síðustu daga

07.10.2020 kl 12:25

Engin ný smit hafa greinst í Vestmannaeyjum síðustu daga. Enn eru 5 í einangrun og 36 í sóttkví.

Lýst hefur verið yfir neyðarstigi almannavarna á landinu þar sem virk smit eru í öllum landshlutum. Samhliða tóku gildi hertar samkomutakmarkanir sem gilda á öllu landinu og í gær tóku frekari takmarkanir gildi á höfuðborgarsvæðinu vegna fjölda smita.

Staðan á landinu er slæm, sérstaklega á suðvesturhorninu og því er gríðarlega mikilvægt að bæjarbúar gæti að og fylgi fyrirmælum um sóttvarnir og virði reglur um samkomutakmarkanir. Þá vil aðgerðastjórn biðla til bæjarbúa að forðast óþarfa ferðalög á höfuðborgarsvæðið og ef nauðsynlega þarf að ferðast þangað að hafa hægt um sig nokkra daga á eftir.

Gangi ykkur vel!

F.h. aðgerðastjórnar,

Arndís Bára Ingimarsdóttir, aðgerðastjóri.

Forsíðumynd Halldór B. Halldórsson

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Ragnar Þór Jóhannsson kosinn formaður Farsæls
Ör hugvekja á sunnudegi – séra Guðmundur Örn með hlý orð
Sólakrílin syngja og dansa sig inn í helgarfríið
Fimm litlum pysjum sleppt í gær í lok tímabils
Rafstöð og ljósabúnaður fyrir hindranaljós á Heimaklett kemur vel út á klettinum
Starfsemi og helgihald Landakirkju

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X