Vegna starfsmanna í áhættuhóp
Í starfshópi endurvinnslunnar eru einstaklingar sem eru í miklum áhættu hópi og sjáum við okkur ekki fært um að hafa opið vegna stöðunnar í samfélaginu í dag.
Vonum við að þið sýnið þessu skilning. Við biðjum ykkur um að fylgjast vel með hvenær Endurvinnslan opnar aftur þar sem opnunartímar geta breyst.
Hægt er að fylgjast með opnunartíma á facebook síðu Endurvinnslunnar í Vestmannaeyjum eða hringja í síma 488 2620.