25.10.2020
Einar Birgir Baldursson hefur mikla ástríðu fyrir hrekkjavökunni og er rétt að byrja að setja saman ógnvekjandi persónur út um allt á lóðinni á á húsið sitt á Heiðarveginum.
Tígull tók stutt viðtal við Einar og forvitnaðist aðeins um þetta mál.
Við ætlum allavega ekki að missa af því að heimsækja hann á hrekkjavökudaginn sjálfan.
Einnig er gaman að minnast þess að þegar fyrsta Covid bylgjan gekk yfir og lék okkur íbúa Eyjanna sem verst og allt var lokað, þá tók Einar Birgir þetta í sínar hendur: sjá eldri frétt hér: Þegar maður saknar Brothers Brewery þá!