Elskar hrekkjavökuna og tekur þetta alla leið – myndband

25.10.2020

Einar Birgir Baldursson hefur mikla ástríðu fyrir hrekkjavökunni og er rétt að byrja að setja saman ógnvekjandi persónur út um allt á lóðinni á á húsið sitt á Heiðarveginum.

Tígull tók stutt viðtal við Einar og forvitnaðist aðeins um þetta mál.

Við ætlum allavega ekki að missa af því að heimsækja hann á hrekkjavökudaginn sjálfan.

Einnig er gaman að minnast þess að þegar fyrsta Covid bylgjan gekk yfir og lék okkur íbúa Eyjanna sem verst og allt var lokað, þá tók Einar Birgir þetta í sínar hendur: sjá eldri frétt hér: Þegar maður saknar Brothers Brewery þá!

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search