Miðvikudagur 17. júlí 2024

Eldur kviknaði á móts við Höllina

Blaðamanni Tíguls bár í brún þegar hann átti leið fram hjá Höllinni rétt fyrir hádegi. Hægra megin við veginn var kviknað í grasinu. Auðvitað snarstoppaði Tígull bíllinn og hringdi í Slökkvilið Vestmannaeyja sem kom innan örfárra mínútna á staðinn og slökkti í sinunni.

Friðrik slökkviliðsstjóra fannst líklegast að kviknað hafi í vegna sígarettu sem hefur verið skotið út um glugga keyrandi bíls. En svo reyndar lá í grasinu glas sem sólin gæti hafa myndað eld í gengum.

Glasið sem Friðrik fann í miðjum eldsbrunanum

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search