Í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá eldgosinu á Heimaey verða ýmsir viðburðir því tengdu á vegum Vestmannaeyjabæjar.
Thelma og Kolla sem hafa séð um úti með eldri borgunum ákveðu að bjóða eldri borgurum í bíó í dag mánudaginn 23. Janúar kl 14:00 í Eyjabíó.
Sýnd verður heimildarmyndin Útlendingur heima, uppgjör við eldgos eftir Jóhönnu Ýr Jónsdóttir og Sighvat Jónsson. Sjoppan verður opin fyrir þá sem vilja kaupa sér popp og gos, eða eitthvað annað sniðugt til.