Kvika hefur náð upp á yfirborð jarðar á Reykjanesskaga.
Loga þar nú jarðeldar að nýju, í fyrsta sinn frá því í september á síðasta ári, þegar hraun hætti að flæða við Fagradalsfjall.
Gosið hófst þar sem áður hafði reykur stigið upp frá jörðu, eins og mbl.is greindi frá fyrr í kvöld.
mbl.is greindi fyrst frá, mynd er skjáskot af vefmyndavél mbl.is